Fćrsluflokkur: Bloggar

Lokaćfing og flokkaskipti

Lokaćfing 5.flokks fyrir flokkaskiptin verdur á mánudaginn kl.18. Allir eiga ad mćta med einn tússpenna (ekki mjög breida). Stelpurnar skora á foreldra sína í fótbolta. Mćta sem ţora!!! Thćr sem verda eftir í flokknum hefja svo ćfingar skv. nyrri ćfingatöflu á thridjudag (yngra ár 18-19 í Hraunvallaskóla og eldra ár 19-20 í Hraunvallaskóla). Thćr sem ganga upp fá upplysingar mjög fljótlega.

Nćstu dagar

Thessa dagana er dáldid rót á ćfingatímum. Nćsta ćfing verdur líkast til sú sídasta fyrir flokkaskiptin. Stefnum á ad bjóda foreldrum á thá ćfingu sem verdur líklega á sunnudaginn. Nánar auglyst sídar. Í nćstu viku reikna ég med ad vid byrjum ad ćfa skv nyrri töflu. Nyir leikmenn velkomnir :)

Lokahóf

LOKAHÓF 5.FL KV
Á morgun (miđvikudag) ćtlum ađ halda uppá gott fótboltasumar međ ţví ađ skella okkur í bíó og fá okkur pizzu.
Mćting er á Ásvelli kl 17:00. Viđ ćtlum ađ sjá Nikulás litla. Síđan verđur fariđ á Pizza Hut í Smáralindinni.
Tilkynna ţarf ţátttöku hér fyrir neđan.
Einnig ţurfum viđ ađ fá ađstođ frá ykkur foreldrum međ ađ skutla stelpunum. Endilega segiđ til hvađa skutl hentar ykkur best, nr 1 kl 17 frá Ásvöllum ađ Háksólabíó, nr 2 19:45 frá Háskólabíó í Smáralindina eđa nr 3 kl 21:15 úr Smáralind og heim. Ţetta er ţeim ađ kostnađarlausu.

Til ţess ađ ţetta gangi upp ţurfum viđ fullt af bílstjórum 


Skráning hafin

Skráningar fyrir nýja tímabiliđ sem er ađ fara af stađ, eru byrjađar. Skrá ţarf í gegnum „Mínar síđur“ á vef Hafnarfjarđarbćjar en ţađ er eina leiđin til ţess ađ nýta niđurgreiđsluna frá Hafnarfjarđarbć. Hćgt er ađ nálgast skráninguna inni á http://haukar.is/ (stór rauđur gluggi til hćgri á síđunni „Skráning og greiđsla ćfingagjalda – Mínar síđur“) eđa á http://www.hafnarfjordur.is/minar-sidur/. Viljum viđ hvetja forráđamenn til ţess ađ skrá iđkendur inn sem fyrst og fullnýta ţannig niđurgreiđsluna frá Hafnarfjarđarbć. Ef eitthvađ er óljóst eđa ef ykkur vantar ađstođ á einhvern hátt, ţá endilega hafiđ samband viđ Bryndisi, bryndis@haukar.is eđa í síma 525-8702 og hún ađstođar ykkur.

ćfingar vikunnar

Ćfum ad líkum mánudag, midvikudag og fimmtudag kl.17 thessa viku

Fylkisvöllur í dag!

Gaman hve margir skelltu sér á völlinn í gćr takk fyrir samveruna! En thad er mćting á Fylkisvöll kl.16:30 í dag nema: Berghildur, Dagbjört Ylfa, Ella gella, Birta, Hólmfrídur, Rakel, Thurídur Ásta sem mćta kl.17. Einhverjar verda bednar ad vera áfram med b lidi. Sídasti leikur tímabilsins og vid ćtlum ad rústisu!

Vikan framundan - leikir á morgun!

Sćlt veri fólkiđ. Ţađ eru leikir hjá okkur á morgun gegn Víkingum kl. 16:00 og 16:50. Allir leikmenn mćta 15:30 (veriđ í sambandi viđ mig ef ţiđ ţurfiđ nauđsynlega ađ vita fyrirfram hvort ykkar stelpa spili 16:00 eđa 16:50). Ćfing á miđvikudag á venjulegum tíma en svo erum viđ ađ hugsa um ađ bregđa út af venjunni á fimmtudaginn og skella okkur saman á Ísland-Danmörk sem er gríđarlega mikilvćgur leikur fyrir kvennalandsliđiđ okkar, og ţar međ fyrir okkur líka!!! Stelpurnar fá frítt á leikinn og viđ getum líka fengiđ frítt fyrir ykkur foreldrana en ţurfum ţá ađ vita ekki seinna en í hádeginu á morgun hve marga miđa viđ ţurfum. Endilega fjölmenniđ (ţeir sem ćtla ađ fá miđa kommenta hér f. neđan). Á föstudaginn er svo lokaumferđ Íslandsmótsins hjá okkur en ţá mćtum viđ Fylki á Fylkisvelli kl. 17:00 og 17:50. Nánar um ţađ ţegar líđur á vikuna.

Breyttur tími gegn Val á laugardag - ATH!!!!

Mćting á morgun 10:30 á Hlíđarenda: A) Berghildur, Auđur Rán, Unnur, D.Ylfa, D.Freyja, Aníta, Ágústa, Gurrý (á e-r markmannshanska í ţessum hópi?), Stella, Sigrún, María, Gabríela, Sólborg, Ylfa, Svanhildur, Indíana, Karen. Allar ađrar mćta kl. 11:10 . Berghildur og einhverjar úr C ţurfa ađ vera eftir til ađ spila međ B liđinu. Vonandi verđa bara allar klárar í ţađ. Vinsamlega látiđ ţetta berast til allra (hringja í vinkonur og svona...).

Leikir gegn Stjörnunni á fimmtudag

Mćting 12:30 á morgun á Stjörnuvöll: Allý, Auđur Rán, Ágústa, Dagbjört Freyja, Unnur, Erla, Aníta, Guđríđur, Stella, Gabríela, María, Svanhildur, Ylfa, Indiana (+b), Karen (+ b), Sólborg. Mćting 13:20: Berghildur – Dagbjört Ylfa – Elín Björg – Rakel – Ţuríđur Ásta – Margrét – Birta. Vona ađ engin hafi gleymst en ţá er bara um ađ gera ađ láta mig vita

Dagskrá ágústmánađar

5.flokkur Hauka – dagskrá í ágúst

Miđvikudagur 6.8. - ćfing kl. 17
Fimmtudagur 7.8. - ćfing kl.16:45
Mánudagur 11.8. - ćfing kl. 17
Ţriđjudagur 12.8. - ćfing kl. 17
Miđvikudagur 13.8. - ćfing kl. 17
Fimmtudagur 14.8. - leikir hjá öllum liđum á Stjörnuvelli kl. 13:00 (a og c) og 13:50 (b)
Laugardagur 16.8. - leikir hjá öllum liđum viđ Val á Hlíđarenda (nánari tímasetning síđar)
Mánudagur 18.8. - ćfing kl. 17
Ţriđjudagur 19.8. - leikir hjá öllum liđum viđ Víking á Ásvöllum kl. 16:00 (a og c) og 16:50 (b)
Miđvikudagur 20.8.- ćfing kl.17:00
Fimmtudagur 21.8. - ćfing kl. 16:45
Föstudagur 22.8. - leikir hjá öllum liđum gegn Fylki á Fylkisvelli kl.17:00 (a og c) og 17:50 (b)
Mánudagur 25.8. - ćfing kl. 17
Ţriđjudagur 26.8. - ćfing kl. 17
Miđvikudagur 27.8. - ćfing kl.17
Fimmtudagur 28.8. - ćfing kl. 16:45

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband