Sælir foreldrar/forráðamenn
Foreldrafundur vegna Goðamótsins verður haldin miðvikudaginn 13. Janúar, á Ásvöllum. Fundurinn hefst stundvíslega kl. 18:00
Ef einhverjir foreldrar/forráðarmenn sjá sér ekki fært að mæta eru þeir vinsamlegast beðnir um að láta vita af því ;-)
Ø Farið verður yfir ferðatilhögun 5. flokks á Goðamótið og önnur mál.
Ø Kostnaður vegna mótsinsMeð Haukaboltakveðju,
foreldraráð 5. flokks kvenna
Flokkur: Bloggar | 11.2.2013 | 17:20 (breytt kl. 17:23) | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.