Við spilum við Snæfell og ÍBV um næstu helgi

Sælir foreldarar og stelpur,

Á laugardaginn munum við spila með bæði A- og B-liðin okkar í Faxaflóamótinu. Andstæðingar okkar eru Snæfell og ÍBV og verða leiknir tveir leikir sem eru 2x12 mín með stuttu millibili.

Fyrri leikur hefst kl.11:30 og sá seinni kl.12:30, áætlað er sem sagt að þessu verði lokið kl.13:00. Liðin munu spila samtímis.

Takið frá næsta laugardag milli kl.11:00 og 13:00 :)

kv. Jónsi 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Èg er veik og kemst ekki à æfinguna ì dag

Saga (IP-tala skráð) 13.3.2013 kl. 13:25

2 identicon

Ég kemst ekki á æfinguna í Dag er ad fara til tannlæknis

ásthildur (IP-tala skráð) 13.3.2013 kl. 14:19

3 identicon

ég kemst ekki er að fara á handbolta mót

aníta bergmann (IP-tala skráð) 13.3.2013 kl. 15:00

4 identicon

guðríður kemst ekki því hún er að fara á handbolta mót

Guðríður (IP-tala skráð) 13.3.2013 kl. 15:01

5 identicon

Ég kemst ad keppa á laugardaginn

Ásthildur (IP-tala skráð) 13.3.2013 kl. 16:32

6 identicon

Ágústa komst ekki á æfingu í dag - var í tónfræði. Hún er að fara að keppa í handbolta en kæmist í seinni leikinn ef það vantar stelpur :)

kveðja

Ragga

Ragga (IP-tala skráð) 13.3.2013 kl. 17:20

7 identicon

Dagbjört Ylfa í 6 flokki kemst ef það vantar stelpur :)

Dagbjört Ylfa (IP-tala skráð) 14.3.2013 kl. 15:58

8 identicon

Karen Rós kemst á laugardaginn

Karen Rós (IP-tala skráð) 14.3.2013 kl. 18:06

9 identicon

ég mæti og sérstaklega með góða skapið :)

Eva Hrund (IP-tala skráð) 14.3.2013 kl. 19:10

10 identicon

ég kem með káta skapið :)

Erla Sól (IP-tala skráð) 14.3.2013 kl. 22:23

11 identicon

Èg kemst ekki ad keppa og heldur ekki á æfinguna ì dag er enn ekki nógu hress

Saga (IP-tala skráð) 15.3.2013 kl. 14:01

12 identicon

ég kem

Oddný (IP-tala skráð) 15.3.2013 kl. 15:49

13 identicon

en kem ekki á æfingu þvi ég er einhvað meidd í ristinni

Oddný (IP-tala skráð) 15.3.2013 kl. 16:01

14 identicon

Unnur mætir !!!!!

Unnur (IP-tala skráð) 15.3.2013 kl. 19:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband