Sælir foreldrar/forráðamenn
Samkvæmt okkar upplýsingum eru eftirtaldar stelpur skráðar á Símamótið:
Rebekka Rut -Oddný Sara-Særún Björk --Ágústa Ýr-Matta Dís --Helga Rún-Saga Líf --Hófý-Jóhanna Birna --Dagbjört Freyja -Sæunn --Anna Dís-Ásthildur Rós --Dagbjört B-Silja --Guðríður Ylfa-Unnur-Sædís--Allý
Ef eitthvað er rangt eða einhverja vantar í upptalninguna hjá okkur, þá má endilega skilja eftir skilaboð í athugasemdum.
Upplýsingar vegna Símamótsins:
Innifallið í Þátttökugjaldinu er: keppnisgjald, grillveisla, sundmiði og skemmtidagskrá. Hver og ein verður að hafa með sér nesti yfir daginn.
Muna þarf líka eftir vatnsbrúsa, legghlífum, keppnisfötum, takkaskónum, og gleði/keppnisskapinu !!
Tímasetningar keppni:
Keppni hefst á föstudegi og laugardegi kl 09:00 og lýkur kl.17:30 (þ.e. síðustu leikir hefjast kl 17:00) Tími milli leikja er 30 mín.
Á sunnudeginum hefst keppni klukkan 08:30 og er tími milli leikja 35 mínútur.
Skrúðganga og setning á föstudag
Skrúðgangan og setningin verða að þessu sinni á föstudagskvöldinu. Skrúðgangan fer af stað frá Digraneskirkju klukkan 18:30 og setningin á Kópavogsvellinum er klukkan 19:00
Ingó veðurguð á setningunni.
Ingó veðurguð mun stjórna inngöngu keppnisliðanna inn á Kópavogsvöll af sinni alkunnu snilld og sjá um skemmtiatriðin að lokinni ræðu bæjarstjórans og formlegri setningu forstjóra Símans. Hrikalega verður gaman.
Hugsið þetta með með jákvæðni ;-)
Við leitum að liðstjórum til þess að aðstoða stelpurnar fyrir leiki og á meðan leikjum stendur, (t.d til þess að halda utan um föt, brúsa og töskur) Á milli leikja eru þær á vegum foreldra.
Með góðri kveðju,
foreldraráðið.
Samkvæmt okkar upplýsingum eru eftirtaldar stelpur skráðar á Símamótið:
Rebekka Rut -Oddný Sara-Særún Björk --Ágústa Ýr-Matta Dís --Helga Rún-Saga Líf --Hófý-Jóhanna Birna --Dagbjört Freyja -Sæunn --Anna Dís-Ásthildur Rós --Dagbjört B-Silja --Guðríður Ylfa-Unnur-Sædís--Allý
Ef eitthvað er rangt eða einhverja vantar í upptalninguna hjá okkur, þá má endilega skilja eftir skilaboð í athugasemdum.
Upplýsingar vegna Símamótsins:
Innifallið í Þátttökugjaldinu er: keppnisgjald, grillveisla, sundmiði og skemmtidagskrá. Hver og ein verður að hafa með sér nesti yfir daginn.
Muna þarf líka eftir vatnsbrúsa, legghlífum, keppnisfötum, takkaskónum, og gleði/keppnisskapinu !!
Tímasetningar keppni:
Keppni hefst á föstudegi og laugardegi kl 09:00 og lýkur kl.17:30 (þ.e. síðustu leikir hefjast kl 17:00) Tími milli leikja er 30 mín.
Á sunnudeginum hefst keppni klukkan 08:30 og er tími milli leikja 35 mínútur.
Skrúðganga og setning á föstudag
Skrúðgangan og setningin verða að þessu sinni á föstudagskvöldinu. Skrúðgangan fer af stað frá Digraneskirkju klukkan 18:30 og setningin á Kópavogsvellinum er klukkan 19:00
Ingó veðurguð á setningunni.
Ingó veðurguð mun stjórna inngöngu keppnisliðanna inn á Kópavogsvöll af sinni alkunnu snilld og sjá um skemmtiatriðin að lokinni ræðu bæjarstjórans og formlegri setningu forstjóra Símans. Hrikalega verður gaman.
Hugsið þetta með með jákvæðni ;-)
Við leitum að liðstjórum til þess að aðstoða stelpurnar fyrir leiki og á meðan leikjum stendur, (t.d til þess að halda utan um föt, brúsa og töskur) Á milli leikja eru þær á vegum foreldra.
Með góðri kveðju,
foreldraráðið.
Flokkur: Bloggar | 14.7.2013 | 23:19 (breytt kl. 23:22) | Facebook
Athugasemdir
ég mæti á símamótid
anita bergmann (IP-tala skráð) 15.7.2013 kl. 09:20
Sæll Jónsi
Það var að breytast planið hjá okkur og Eva Hrund verður víst í bænum símamótshelgina. Er orðið of seint að skrá hana á mótið ?
kv Hrönn
Eva Hrund (IP-tala skráð) 15.7.2013 kl. 10:11
Gabríela mætir líka :)
Gabríela Einarsdóttir (IP-tala skráð) 16.7.2013 kl. 11:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.