Komið þið sæl!
Þá er komið að fyrsta móti tímabilsins en við höfum ákveðið að taka þátt í Fruit shoot móti Fjölnis sem fer fram í Egilshöll þann 6.október. Þetta er hraðmót, 5 í liði og spilaðir u.þ.b. fjórir 2x12 mínútna leikir. Þátttökugjald er 1.500 krónur og fá allir verðlaunapening og glaðning í lok mótsins. Vonum að sem flestar geti tekið þátt - skráið ykkur hér í síðasta lagi föstudaginn 27.september
Kveðja,
Helga, Andrés og Karen.
Flokkur: Bloggar | 24.9.2013 | 11:35 (breytt kl. 13:05) | Facebook
Athugasemdir
Dagbjört Ylfa mætir 😊
Kolla (IP-tala skráð) 24.9.2013 kl. 13:14
Ég mæti
Sigrún Björg (IP-tala skráð) 24.9.2013 kl. 19:22
Elín Björg mætir.
Guðbjörg (IP-tala skráð) 24.9.2013 kl. 20:47
Indiana mætir
Enika Jónasdóttir (IP-tala skráð) 24.9.2013 kl. 21:33
Dagbjört Bjarna mætir....
Fanney (IP-tala skráð) 25.9.2013 kl. 21:23
Karen Rós mætir
Karen Rós (IP-tala skráð) 25.9.2013 kl. 21:50
Dagbjört Freyja kemst því miður ekki, er að fara í sumarbústað..:(
Helma (IP-tala skráð) 26.9.2013 kl. 16:01
ég mæti hress og kát
GUÐRÍÐURYLFA (IP-tala skráð) 26.9.2013 kl. 19:40
Birgitta Líf mætir
Birgitta Líf (IP-tala skráð) 27.9.2013 kl. 09:13
Ég mæti :)
Unnur Dögg (IP-tala skráð) 27.9.2013 kl. 13:45
Rakel Harpa mætir.
Eva Harpa Loftsdóttir (IP-tala skráð) 27.9.2013 kl. 14:45
Erla mætir hress
Erla (IP-tala skráð) 27.9.2013 kl. 14:51
Silja Karen mætir :)
Svandís (IP-tala skráð) 27.9.2013 kl. 18:03
ég mæti :=
Aníta (IP-tala skráð) 27.9.2013 kl. 18:58
Berghildur Björt ætlar ad vera med :)
Gudbjörg Inga (IP-tala skráð) 27.9.2013 kl. 19:24
Ég mæti
Hekla Ýr Þorsteinsdóttir (IP-tala skráð) 27.9.2013 kl. 20:23
Ágústa Ýr mætir :)
Ragga (IP-tala skráð) 27.9.2013 kl. 22:08
ég mæti
Auður rán (IP-tala skráð) 28.9.2013 kl. 08:20
Auður Gestsdóttir mætir (vonandi er þetta ekki of seint hjá okkur)
Auður Gestsdóttir (IP-tala skráð) 29.9.2013 kl. 11:25
Enn er ekki of seint að skrá sig og væri bara frábært ef fleiri bættust í hópinn :)
Helga þjálfari (IP-tala skráð) 30.9.2013 kl. 13:02
Klukkan hvað byrjar þetta, við (Þuríður Ásta) erum að fara í bústað en komum heim á sunnudag.
Guðleif Ósk (IP-tala skráð) 30.9.2013 kl. 20:45
ef það er ekki of seint að skrá sig þá vill Gabríela mæta
Gabríela Einarsdóttir (IP-tala skráð) 1.10.2013 kl. 00:06
Gabríela er hér með skráð. Við erum ekki komin með tímasetningar ennþá, setjum þær inn um leið og þær berast.
Helga þjálfari (IP-tala skráð) 2.10.2013 kl. 15:39
Hólmfríður Arna ætlar að vera með :)
María Rós (IP-tala skráð) 2.10.2013 kl. 23:27
Margrét Lovísa mætir ;)
Rósa (IP-tala skráð) 3.10.2013 kl. 20:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.