Mótið er í Egilshöll í Grafarvogi á sunnudaginn og kostar 1.500 krónur (greiðist við komu á mótið).
Lið eitt mætir kl. 8:00 við völl 3: Elín Björg, Dagbjört Bjarna, Gurrý, Unnur, Aníta.
Lið tvö mætir kl. 8:30 við völl 3: Ágústa, Karen Rós, Gabríela, Magrét Lovísa, Auður Rán, Erla Sól.
Lið þrjú og fjögur mæta kl. 12:30 við völl 3 (skiptum í tvö lið þegar þið mætið): Dagbjört Ylfa, Indiana, Birgitta Líf, Rakel Harpa, Silja Karen, Berghildur, Hekla Ýr, Auður Gests, Hólmfríður, Sigrún Björg, (Þuríður Ásta?). Taldi ég ekki örugglega allar sem eru skráðar?
Öll lið spila fjóra leiki, 2x12 mínútur hver leikur. Við erum bara með skiptimann í liði tvö en annars bara akkúrat í lið - það fá því allir nóg að spila :) Við erum ekki með marga markverði svo þið þurfið að reikna með að skiptast á í markinu. Allar sem eiga hanska taka þá með.
Lið 1 leikur kl. 8:30 (völlur 3), 9:30 (völlur 4), 10:30 (völlur 4) og 11:30 (krossspil) gegn FJölni, KR, Stjörnunni og ?
Lið 2 leikur kl. 9:00 (völlur 3), 10:00 (völlur 4), 11:00 (völlur 4) og 12:00 (krossspil) gegn Fjölni, KR, Stjörnunni og ?
Lið 3 leikur kl. 13:00 (völlur 3), 14:00 (völlur 4), 15:00 (völlur 4) og 16:00 (krosssspil) gegn ÍR/Leikni, KR, Stjörnunni og ?
Lið 4 leikur kl. 13:30 (völlur 3), 14:30 (völlur 4), 15:30 (völlur 4) og 16:30 (krossspil) gegn ÍR/Leikni, KR, Stjörnunni og ?
Hlökkum til að sjá ykkur,
Andrés og Helga.
Athugasemdir
Salka Sól er nýbúin að skrá sig í Hauka. Hún er ekki skráð á mótið en myndi endilega vilja taka þátt.
Sigurjón Sigurjónsson (IP-tala skráð) 5.10.2013 kl. 11:33
Því miður kemst Berghildur ekki. Leitt hvað afboðun er með stuutan fyrirvara
Guðbjörg (IP-tala skráð) 5.10.2013 kl. 16:29
Var að sjá þetta, vissi ekki af þessu móti... Hélt að tilkynningar kæmu inn á facebook síðu flokksins.
Allý mætir því ekki.
Kv
Unnur
Unnur (IP-tala skráð) 5.10.2013 kl. 22:37
Salka er velkomin. Ally lika ef thid sjaid thetta timanlega.
Helga (IP-tala skráð) 6.10.2013 kl. 07:16
Takk en hvada lidi a èg ad vera og klukkan hvad
salka sól (IP-tala skráð) 6.10.2013 kl. 08:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.