Mót á laugardaginn, leikir í Faxa á sunnudag

Sæl verið þið. 

Á laugardaginn tökum við þátt í Pæjumóti TM í Kórnum. Við höfum ekki fengið nákvæmar tímasetningar en gert er ráð fyrir því að við spilum á bilinu 14-17. Á sunnudag eigum við svo leiki gegn RKV í Faxaflóamótinu á Ásvöllum kl. 12:00. Mæting er 11:30. Vinsamlega látið vita hvort þið komist eða ekki.

Kveðja,

þjálfarar.  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Dagbjört Freyja mæti :)

Helma (IP-tala skráð) 10.2.2014 kl. 20:46

2 identicon

Margrét Lovísa mætir

Rósa (IP-tala skráð) 11.2.2014 kl. 12:37

3 identicon

Sigrún Björg mætir amk á laug og líklegast á sunnudag, fer eftir heilsunni hjá henni sem er ekkert of góð þessa daganna.

Bryndís (IP-tala skráð) 11.2.2014 kl. 12:39

4 identicon

Þuríður Ásta mætir báða dagana.

Guðleif (IP-tala skráð) 11.2.2014 kl. 12:46

5 identicon

Ég mæti báða dagana

unnur dögg (IP-tala skráð) 11.2.2014 kl. 16:05

6 identicon

Silja Karen mætir hress og kát á laugardaginn í Kórnum!

Enn kemst því miður ekki á sunnudaginn,Er þá í leikhúsi :)

Silja Karen Sveinsdóttir (IP-tala skráð) 11.2.2014 kl. 21:03

7 identicon

Indiana mætir í hress og kàt à laugardag

Enika Jonsdottir (IP-tala skráð) 12.2.2014 kl. 11:56

8 identicon

Ég mæti

Auður Rán (IP-tala skráð) 12.2.2014 kl. 15:47

9 identicon

Auður Gestsdóttir mætir

Kristín ´Þórarinsdóttir (IP-tala skráð) 12.2.2014 kl. 18:35

10 identicon

Guðríður mætir

Rakel (IP-tala skráð) 12.2.2014 kl. 20:03

11 identicon

Salka Sól mætir allavega á laugardag

sólveig (IP-tala skráð) 13.2.2014 kl. 14:50

12 identicon

Erla Sól mætir báða dagana  ;)

Erla Sól (IP-tala skráð) 13.2.2014 kl. 15:45

13 identicon

stella kemur á faxaflóamótið

Stella Hrund (IP-tala skráð) 13.2.2014 kl. 18:34

14 identicon

Anita mætir

Ari (IP-tala skráð) 13.2.2014 kl. 19:35

15 identicon

Ég mæti á sunnudaginn :)

Ástrós (IP-tala skráð) 13.2.2014 kl. 19:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband