Fjáröflun og peysumátun

Dósasöfnun sunnudaginn 11 maí.

Mæting verður á Glitvelli 46 kl 17. Allir koma með gúmmíhanska og eina rúllu af svörtum ruslapokum. Við ætlum að skipta þessu þannig að það verður helmingurinn af foreldrum að telja og hinn helmingurinn að keyra þær á milli húsa þannig að það væri fínt ef foreldrar sem koma verði á bílum svo hægt sé að skiptast svolítið á í talningu og skutli. 
1 hlutur fyrir stelpu
2 fyrir stelpu og foreldri.

Þetta verður rosa gaman og allir verða að koma saddir því þetta er á matartíma en gott er að hafa með pínku nesti ef einhver verður nú svangur ðŸ˜Å 
 
Á sama tíma verður peysumátun á peysum sem pælingin er að kaupa fyrir Vestmannaeyjamótið.  

Hlökkum til að sjá ykkur kv foreldrastjórnin


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband