Skil á lakkríssölu og hittingur

Sælir foreldrar/forráðamenn

Ø  Vonandi hefur lakkríssalan gengið vel hjá ykkur ;-)

 

Ø  Við viljum  biðja  ykkur að gera skil  v/ lakkríssölunar sem allra fyrst inn á reikning númer: banki 140- hb 05- reiknr. 10255 Kennitala: 091273-3069 , svo hægt sé að fara að ganga frá greiðslum inn á reikning barna ykkar og skipuleggja og ganga frá ferðatilhögun á Goðamótið.
Muna að skrá í skýringu  nafn barns/barna og magn poka.
Senda skal kvittun á
fanney@menntun.is 

Ø  Hittingurinn   sem áætlaður var þann  8. febrúar eftir æfingu, hefur verið frestað um viku. Hittingurinn verður föstudaginn 15. Febrúar með sama sniði og áður var ákveðið.

Ø  Sund í Ásvallarlaug  og pizza á Ásvöllum eftir sundið.

Ø  foreldrar hvattir til þess að koma með. Kostnaður 500 kr.    

 

Með Haukaboltakveðju,
foreldraráð 5. flokks kvenna



Leiktímar liðanna í dag

Leiktíminn er 1x12 mín hver leikur. 

Haukar 1: 

Völlur 2 gegn Þrótt kl.12:15

Völlur 2 gegn FH kl.13:15

Völlur 2 gegn Álftanesi kl.13:45

Völlur 1 gegn HK kl.14:15

Haukar 2:

Völlur 3 gegn HK kl.12:45

Völlur 4 gegn Þrótt kl.13:15

Völlur 4 gegn Breiðablik kl.13:45

Völlur 4 gegn FH kl.14:15

Haukar 3:

Völlur 2 gegn Þrótt kl.12:30

Völlur 2 gegn FH kl.13:00

Völlur 1 gegn Breiðabliki kl.13:30

Völlur 2 gegn Þrótt kl.14:00 

 

Liðin á mótinu hafa aðeins breyst:

Haukar1: Sæunn, Jóhanna, Ásthildur, Dagbjört Bjarna, Anna, Hófý. Fáum markmann í láni úr Haukum 2 eða 3.

Haukar2: Helga, Dagbjört Freyja, Unnur, Ágústa, Guðríður, Allý og Saga.

Haukar3: Aníta, Eva, Særún, Auður, Rebekka + tvær úr 6.flokki 


Liðin á mótinu - leiktímar - það má enn bæta sér inn

Sælar stelpur!

Mæting er hjá öllum hópnum kl.11:40 á sunnudag! (leiktímana sjálfa set ég inn á morgun) en mótinu lýkur kl.14:30.

Liðin á mótinu eru svona:

Haukar1: Sæunn, Jóhanna, Ásthildur, Dagbjört Bjarna, Anna, Hófý og Allý (er hægt að plata þig í markið?)

Haukar2: Helga, Dagbjört Freyja, Unnur, Ágústa, Guðríður + tvær úr 6.flokki

Haukar3: Aníta, Eva, Særún, Auður, Saga + tvær úr 6.flokki

Stefnan er að hafa engan varamann svo allar fái að spila nóg :) 

Vantar svör?

Oddný, Karen, Silja, Bríet og Rebekka, langar ykkur ekki að vera með!? 

Þær sem hafa afboðað:

Sædís, Magga og Matta hafa afboðað sig á mótið. 

Ætlunin er að þetta sé fyrst og fremst gaman þannig að einhver er sár þá er sjálfsagt mál að hringja í mig og ræða málið :) síminn er 8666812


HK (hrað)mótið á sunnudag milli kl.12 og 14.

Sæl öll,

Eftirfarandi stúlkur eru skráðar á hraðmótið á sunnudag:

Helga, Anna, Aníta, Ásthildur, Saga, Dagbjört Freyja, Jóhanna, Sæunn, Dagbjört Bjarna, Auður, Eva, Allý, Unnur, Særún og Ágústa.

Mig vantar meldingu frá:

Oddný, Karen, Silju, Bríeti, Guðríði, Hófý, Möggu, Möttu og Rebekku.

Sædís er sú eina sem hefur afboðað sig á mótið.

Við erum með skráð 3 lið, ég vil helst ekki hafa neina varamenn og leyfa öllum að spila nóg :). Við fyllum upp í það sem vantar með 6.flokk

Stelpur það er skráningarfrestur til miðnættis í kvöld (fimmtudagskvöld). Mótsgjaldið er ekki nema 1.500 kr! koma svo allar að vera með sem komast :)

 

kv. Jónsi


Lakkríssala

Þær stelpur sem ætluðu að vera með í lakkríssölunni á morgun og voru búnar að skrá sig,við ætlum að hittast kl 17:00 á Ásvöllum.

Það er ennþá möguleiki að vera með það er bara að mæta á morgun!!

Sjáuumst hress á morgun.

Foreldraráð 5 flokk kvenna hjá HaukumSmile


Svo sannarlega nóg á dagskránni næsta mánuðinn eða svo!

Sælir foreldrar og sælar stelpur :)

Það er heldur betur nóg um að vera næsta mánuðinn eða svo hjá okkur og ég ætla bara að skella þessu öllu hér á síðuna svo að fólk taki nú tíma frá fyrir þessa viðburði:

-Sunnudaginn 3. febrúar (næsti sunnudagur). Hraðmót í Knattspyrnuhúsinu Kórnum í Kópavogi á vegum HK. Við erum með 3 lið skráð. Stelpur þið megið skrá ykkur á mótið núna með því að setja athugasemd við þessa færslu! Mótið kostar 1.500 kr á mann og stendur milli kl.12 og 14 :).Inni í þessu er líka glaðningur!

-Hittingur í Ásvallalaug 8. febrúar (nánar hér neðar á síðunni)

-Faxaflóamót 17. febrúar (sunnudagur) í Fífunni. Við erum skráð með 2 lið í þetta mót.

-Goðamót 1.-3. mars.

 

kveðja, Jónsi

 


Fjáröflun

 Eftir síðustu fjáröflun (dósasöfnun)  kom sú hugmynd upp meðal foreldra að hafa lakkríssölu. Nú hefur foreldraráðið ákveðið dagsetningu fyrir hana  og verður lakkríssalan þann 31. janúar næstkomandi. 
Stúlkurnar/foreldrar  þurfa að skrá þátttöku sína í lakkríssölunni hér á blogginu.

Ø  Ef einhverjir foreldrar eru tilbúnir að  taka að sér skipulag  lakkríssölunar
(raða niður götum )  þá vinsamlegast  látið foreldraráðið vita. 

Hittingur

                                                                                                            Hittingur  

Stelpur áætlaður er hittingur þann 8. febrúar eftir æfingu, planið

er að fara í sund í Ásvallarlaug og  eftir sundið koma þið yfir á Ásvelli

þar verður  pizza  og eitthvað verður sprellað saman. 

Endilega að láta vita ef þið ætlið að vera með.
 

Foreldrar hvattir til þess að koma með. Kostnaður 500 kr á mann.

 

 

 


Skráningar á Goðamót

Sælir foreldrar og sælar stelpur,

Þær sem hafa skráð sig á Goðamót eru:

Dagbjört Freyja, Dagbjört Bjarna, Ásthildur Rós, Anna Dís, Helga Rún, Rebekka Rut, Silja Jenný, Sæunn, Oddný, Saga og Ágústa. Þetta eru 11 stúlkur.

Ég held að foreldraráðið þurfi helst að vera komið með skráningar á hreint fyrir eða á morgun. Endilega skráið ykkur ef þið ætlið með!

kv. Jónsi


Goðamótið á Akureyri - skráning hafin!

Sælar stelpur,

Ég komst því miður ekki í tæka tíð heim frá Englandi í gær til að vera með ykkur á æfingu en ég sé ykkur á morgun :). Ég þykist nú vita að þið hafið verið í góðum höndum hjá honum Andra.

En nú langar mig að vita hverjar ætla að skrá sig á Goðamótið sem fram fer helgina 1-3 mars næst komandi á Akureyri. Ég veit ekki nákvæmlega með kostnað, foreldraráðið setur það inn síðar. En skráning er sem sagt hafin núna og stendur yfir í nokkra daga! Þið skráið ykkur með því að skilja eftir athugasemd hér.

kv. Jónsi


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband