Þá er komið að því að greiða fyrir Pæjumótið. Gjaldið er 28.000 kr með peysu, og 21.600 kr án peysu. Þær stelpur sem tóku þátt í flöskusöfnunni eiga að draga ágóðann frá gjaldinu, 2 hlutar(með foreldri) 8.150 kr, 1 hlutur (mætti ein) 4.075 kr. Reikningsnr 544-05-411748 kt 311077-5469, senda svo kvittun á evaharpa@gmail.com og setja nafn stelpunar í tilvísun. ATH greiða í síðasta lagi 17. maí. Ef eitthvað er óljóst þá má hafa samband við mig í síma 698-4431 eða senda tölvupóst.
Þessar stelpur ætla að fá peysur skv. skráningu: Silja, Àgústa, Dagbjört, Sigrún, Dagbjört Y, Aníta, Sólborg, Unnur, Erla, Auður, María, Svanhildur, Hólmfríður, Elín, Rakelog Salka. Vinsamlega látið Eniku vita ef fleiri bætast við, hún pantar seinni partinn í dag.
Kveðja,
foreldrastjórn.
Bloggar | 14.5.2014 | 11:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggar | 13.5.2014 | 09:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nú liggur leikjaniðurröðun Íslandsmótsins fyrir. Hér má sjá leiki a liðs: http://www.ksi.is/mot/motalisti/urslit-stada/?MotNumer=32493, hér má sjá leiki b liðs: http://www.ksi.is/mot/motalisti/urslit-stada/?MotNumer=32495 og hér má sjá leiki c liðs: http://www.ksi.is/mot/motalisti/urslit-stada/?MotNumer=32529
Vinsamlega kynnið ykkur þetta vel. Við skiljum að fólk fer í sitt sumarfrí og svona en biðjum um að reyna setja fótboltann samt frekar ofarlega í forgangsröðunina. Það hefur áhrif á heilt lið þegar einhverjar vantar. Svo væri frábært að fá að vita sem fyrst ef þið vitið þegar um leiki sem ykkar stelpa getur ekki tekið þátt í svo hægt sé að gera ráðstafanir
Bestu kveðjur, Helga, Andrés og Karen
Bloggar | 12.5.2014 | 14:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggar | 6.5.2014 | 07:18 (breytt 7.5.2014 kl. 12:53) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Foreldrafundur vegna pæjumótsins í Eyjum verður haldinn á mánudaginn, 5.maí, kl. 18:30 að Ásvöllum. Rætt verður um kostnað, ferðatilhögun, fararstjórn o.fl. Vonum að sem flestir sjái sér fært að mæta. 24 stelpur eru skráðar á mótið. Ef einhver hefur ekki enn skráð sig en ætlar með er það enn í lagi en það eru að verða síðustu forvöð.
Kveðja,
þjálfarar og foreldrastjórn
Bloggar | 29.4.2014 | 19:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Leiki hjá 5 fl á morgun Laugardag á Ásvöllum.
A lið mætir á Ásvelli kl. 10,45 og þær sem eiga að mæta á þessum tíma eru.
Allý, Auður Rán, Dagbjört Freyja, Unnur, Elín, Erla Sól, Dagbjört Ylfa, Þuríður Ásta, Berghildur, Margrét. Gott ef Hófí og Birgitta kæmu í þennan leiki svo myndu þær líka spila með b liðinu
B liðið mætir á Ásvelli kl. 11,50 og þær sem eiga að mæta á þessum tíma eru.
Salka, Auður G, Stella, Birgitta , Karen , Birta, Ástrós, Sigrún, Hólmfríður,Sólborg, Silja. Indí
Er ég nokkuð að gleyma einhverri. Vonandi ekki en endilega látið mig vita hverjar komst og líka ef þið komist ekki.
Kv Andrés
Bloggar | 25.4.2014 | 14:36 (breytt kl. 22:57) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Nú fer að styttast í Pæjumótið í Vestmannaeyjum en það er haldið dagana 11.-14. júní.
Á eftirfarandi síðu má lesa ýmislegt um mótið, s.s. varðandi þátttökugjöld og annað: http://paejumot.ibv.is/sidur/skoda/sida/gjold
Reikna má með að kostnaður fari yfir 20 þúsund krónur á hvern keppanda.
Nú þurfum við að staðfesta endanlega hve mörg lið við sendum til keppni og því þarf að skrá sig á mótið í þessari viku eða í síðasta lagi á sunnudaginn, 27.4.
Vonum að sem allra flestar geti tekið þátt.
Kveðja,
þjálfarar.
Bloggar | 22.4.2014 | 10:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (23)
Bloggar | 13.4.2014 | 13:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggar | 5.4.2014 | 23:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggar | 2.4.2014 | 16:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)