Færsluflokkur: Bloggar

Pæjumót



Liðin: 

A-lið = Matta, Hófý, Anna, Sædís, Dagbjört Bjarna, Ásthildur, Jóhanna og Sæunn.
B-lið = Allý, Auður, Silja, Aníta, Dagbjört Freyja, Oddný, Gurrý og Unnur Dögg.
C-lið = Elín, Erla Sól, Rebekka, Dagbjört Ylfa, Karen Rós, Ágústa, Margrét Lovísa, Saga Líf, Særún.

Klappstýra NR 1, Helga Rún.

Jónsi Þjálfari GSM  866-6812


Peysurnar verða afhentar eftir æfingu á morgun þriðjudag.  Allar að mæta svo í nýju peysunum þegar lagt verður af stað á miðvikudagsmorgun.

Mæting niður á Ásvelli kl 9 á miðvikudagsmorgun og raða sér í bíla.

Bílar
Helma= Dagbjört Freyja, Unnur Dögg, Saga og Ævar
Guðrún = Matta, Elín, Erla Sól
Helga = Anna Dís, Hófý, Dagbjört Bjarna, Helga Rún
Ósk = Dagbjört Ylfa, Ásthildur
Milla = Oddný, Silja
Óskar = Ágústa, Margrét Lovísa, Særún
Kristjana = Rebekka, Jónsi Þjálfari, Unnur og Allý

Guðríður, Aníta, Karen Rós, Sæunn, Sædís, Jóhanna og Auður Rán fara á öðrum tíma með foreldrum sínum

Nóg pláss er svo fyrir alla heim.

Fararstjórar eru:
Guðrún Ásta (Matta): 863-8324
Helga  (Anna Dís): 898-6426
Helma (Dagbjört Freyja): 862-1441
Óskar Már(Ágústa) : 615-8200
Ævar (Saga Líf) : 863-7188
Kristjana (Rebekka) : 899-9929

Allar eiga þær að koma með eitthvað bakkelsi og hafa það uppi við þegar þær mæta á Ásvelli.  Foreldraráð mun taka við því þar.

Muna eftir; 
Dýnu, lak/teppi undir vindsængur, svefnpoki/sæng, koddi, Keppnisbúningur, legghlífar, sokkar, takkaskór, hárband, Hárteygjur, hárbursti, tannbursti, tannkrem, sundföt, handklæði, regnföt, nóg af sokkum og föt til skiptanna, Vatnsbrúsar.  

Ipod og önnur sambærileg tæki eru á ábyrgð stelpnanna sjálfra.

Hver og ein verður að koma með nesti til að hafa með sér á leiðinni til Eyja.  Þegar þær koma til Eyja munu þær fá máltíð.


Bestu kveðjur,
Foreldraráð


Æfingar í sumar

Sæl öll,

Ég minni á að sumaræfingar hefjast á morgun. Æfingar í sumar eru kl.10.30-11:45.

kv. Jónsi 


Við mætum Breiðablik á morgun í A-, B- og C-liðum í Kópavogi

Loksins er komið að því að öll liðin okkar eiga leik. Þau spila öll á morgun (fimmtudag) gegn Breiðablik. Öll liðin eiga leiki á Smárahvammsvelli og er því bara best að við hittumst fyrir utan Fífuna og Smárann í Kópavogi (aðalsvæði Breiðabliks) og röltum þaðan saman á völlinn. Þetta er sem sagt sami staður og aðal stöðvar Símamótsins eru á.

 A- og C-liðin spila samtímis kl.15:00 og er mæting kl.14:25 hjá þeim. B-liðið á leik kl.15:50 og er mæting kl.15:15 hjá þeim.

Liðin á morgun eru eftirfarandi:

A-lið: Matta, Dagbjört Bj., Sæunn, Sædís, Hófý, Anna, Jóhanna og Ásthildur.

B-lið: Allý, Oddný, Dagbjört Fr., Silja, Magga, Aníta, Guðríður, Auður og Unnur.

C-lið: Jóna, Birta, Særún, Rebekka, Saga, Ágústa, Erla, Elín, Eva, Karen og svo er ætlunin að bæta við einni úr 6.fl í þetta lið til öryggis því það eru ekki alveg búnar að gefa svar hvort þær koma.

Særúnu vantar far frá Ásvöllum upp í Kópavog, er ekki einhver sem getur tekið hana með?

Ég vona að ég sé ekki að gleyma neinni í þessari upptalningu minni. 

 

kv. Jónsi

 


Leikjaplan á Pæjumóti 2013

 

 Ath að þetta eru drög og gætu breyst en verður líklega svona.

Leikjaplan A lið Fimmtudagur

A-Lið riðill #3

FH

Haukar

Höttur

ÍA

Grótta

Snæfellsnes

Víkingur R

 

 

Týsvöllur 4

09:00

5.fl.A.R3

Haukar

Víkingur R

11:00

5.fl.A.R3

FH

Haukar

16:20

5.fl.A.R3

Haukar

Höttur

 

Leikjaplan A lið föstudagur

Þórsvöllur 2

09:00

5.fl.A.R3

ÍA

Haukar

11:00

5.fl.A.R3

Haukar

Grótta

15:00

5.fl.A.R3

Snæfellsnes

Haukar



 

B-Lið riðill #1

Víkingur R

Fram

Haukar

ÍBV

ÍR/Leiknir

Sindri

Breiðablik

 

Týsvöllur 2

Leikjaplan B lið Fimmtudagur

08:20

5.fl.B.R1

Haukar

Sindri

11:40

5.fl.B.R1

Breiðablik

Haukar

13:40

5.fl.B.R1

Haukar

Víkingur R

16:20

5.fl.B.R1

Fram

Haukar

 

Leikjaplan B.lið föstudagur

Týsvöllur 1

13:40

5.fl.B.R1

Haukar

ÍBV

15:40

5.fl.B.R1

ÍR/Leiknir

Haukar

 

 

 

 

C-Lið riðill #1

Fram

Breiðablik #2

Afturelding

Snæfellsnes

Haukar

Víkingur R

Stjarnan

 

Leikjaplan C lið

Eimskipshöll

Fimmtudagur

09:40

5.fl.C.R1

Snæfellsnes

Haukar

15:40

5.fl.C.R1

Haukar

Afturelding

 

Fimmtudagur

Þórsvöllur 3

15:00

5.fl.C.R1

Haukar

Víkingur R

 

 

Föstudagur Þórsvöllur 3

08:20

5.fl.C.R1

Stjarnan

Haukar

09:40

5.fl.C.R1

Haukar

Fram

11:00

5.fl.C.R1

Breiðablik #2

Haukar

 

Föstudagur Eimskipshöll

15:40

5.fl.C.R1

Haukar

Afturelding

 

 




Myndasamkeppni á Pæjumóti

 Jæja stelpur nú er um að gera að taka þátt og smella af skemmtilegri mynd og vinna þetta!!!


Nú styttist heldur betur í Pæjumót TM í Vestmannaeyjum og ég býst við því að það sé góð stemning hjá stelpunum í Haukum fyrir því ;-)

Þú hefur kannski heyrt af myndakeppni TM en við erum mjög spennt fyrir því að fá stelpurnar til að taka þátt, þær hafa örugglega mjög gaman af því að láta taka skemmtilega mynd af sér og vonandi fá verðlaun fyrir;-) Ég vona innilega að þú hvetjir stelpurnar til að taka þátt í þessum leik. Þetta er ekkert flókið bara fjör fyrir þær!

Keppnin felur í sér að hvert lið sendir inn mynd af pæjunum í góðum gír.
Við mælum með því að liðin bregði út af vananum og geri eitthvað spennandi og óvenjulegt á myndunum til að gera leikinn enn skemmtilegri. Það gæti verið sniðugt að hafa t.d. búningadag á æfingu og taka spennandi myndir, finna skemmtilegar staðsetningar um bæinn til að taka myndir af liðinu svo er alltaf gaman að taka myndir af stelpunum að spila á vellinum.

Nánari upplýsingar;
1.        Hvert lið má senda eina mynd.
2.        Liðin sem taka þátt verða að taka þátt í Pæjumóti TM.
3.        Mynd má senda á postur@tm.is
4.        Skilafrestur mynda fyrir Eyjamótið er fyrir 11. júní.
5.        Myndirnar birtast á heimasíðu TM.is - Pæjumót. Facebooksíðu TM og Facebooksíðu fotbolti.net
6.        Við val á bestu mynd er farið eftir flestum „like" ásamt því mun dómnefnd  vinna krefjandi en skemmtilegt verk.
7.        Vegleg verðlaun verða afhent á Pæjumótunum fyrir skemmtilegustu myndina.

Verðlaunin eru út að borða og í bíó fyrir alla liðsmenn og þjálfara.

Gangi ykkur vel og góða skemmtun

Pæjukveðja frá TM


Hæfileikakeppni á Pæjumót 2013

Nú styttist í Pæjumótið og það er spurning hvort það sé einhver stelpa eða stelpur sem vilja taka þátt í  hæfileikakeppni sem fram fer á Pæjumótinu.

Senda þarf tónlist eða atriðið í rafrænu formi ásamt nafnalista þáttakenda í atriðinu á vefpóstinn birkir.hognason@gmail.com Fyrir 11. júní n.k.  Vinsamlegast látið fylgja með hver eðlis atriðið er þ.e. hvort um er að ræða dansatriði eða hvort þörf sé á notkun míkrafóna eða slíks.

ATH atriðin mega ekki vera lengri en 3 mín.


Peysumátun

Verðum því miður að hafa aðra peysumátun þar sem ekki næst að fá þessar peysur sem við gerðum ráð fyrir.  Peysumátun fyrir Pæjumótið verður því eftir æfingu á miðvikudaginn.  Allar stelpur að mæta inn eftir æfingu.

kv Foreldraráð 

 


SÁÁ býður í pizzaveislu

Fimmtudaginn 6.júní kl 17.00 verður pizzaveisla á Ásvöllum fyrir þær stelpur sem tóku þátt í álfasölunni.  Allar sem tóku þátt, endilega að mæta.

kv foreldraráð. 


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband